MÁLTÆKNISETUR

Rannsóknarsetur í máltækni


MENNTUN

Haustið 2007 settu Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn í Reykjavík (HR) á laggirnar nýtt meistaranám í máltækni. Um er að ræða tveggja ára (120 ECTS) þverfaglegt nám þar sem teknir eru inn nemendur bæði með BA-próf í hugvísindagreinum (almennum málvísindum, íslensku og erlendum tungumálum) og BS-próf í raungreinum (tölvunarfræði, rafmagns- og tölvuverkfræði o.fl.)

Frekari upplýsingar um námið má finna á LT-MSc síðu HR og LT-MA síðu HÍ.