Ár | Styrkveitandi | Verkefni | Verkefnisstjóri | Samstarfsaðilar | Styrk-tímabil | Styrk-upphæð |
2013 | Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands | Málheild fyrir tímaritatexta 1870–1920 | Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Guðrún Kvaran og Steinþór Steingrímsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Jón Friðrik Daðason, Háskóli Íslands | 3 mánuðir | 1.300.000 kr. |
2013 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Opinn hugbúnaður fyrir fyrirspurnarkerfi óháð tilteknu tungumáli | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Jón Gunnar Þorsteinsson, Háskóli Íslands | 3 mánuðir | 340.000 kr. |
2012 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Fjölnir fyrir hvern mann | Kristín Bjarnadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Jón Friðrik Daðason og Kristján Rúnarsson, Háskóli Íslands | 3 mánuðir | 1.020.000 kr. |
2012 | Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands | Hugbúnaður fyrir handleiðréttingu ljóslesinna texta | Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Guðrún Kvaran, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | 3 mánuðir | 1.100.000 kr. |
2011 | NordPlus Sprog | A System Architecture for Intelligent CALL | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Lars Borin, Göteborgs Universitet; Birna Arnbjörnsdóttir, Háskóli Íslands | 2 ár | 38.500 EUR |
2011 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Vefviðmót til að nýta og notendaprófa gagnvirkar sýndarverur | Hannes H. Vilhjálmsson, Háskólinn í Reykjavík | Gervigreindarsetur Háskólans í
Reykjavík, Vitvélastofnun Íslands og Institute for Creative Technologies (University of Southern California)
| 3 mánuðir | 420.000 kr. |
2011 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Hönnun hugbúnaðar fyrir samhengisháða stafsetningarleiðréttingu | Sven Þ. Sigurðsson, Háskóli Íslands | Kristín Bjarnadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Jón Friðrik Daðason, Háskóli Íslands | 3 mánuðir | 420.000 kr. |
2011 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Hugtakaskilgreiningar og íðorð í máltækni
| Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | | 3 mánuðir | 420.000 kr. |
2011 | Þróunarsjóður HR | Dynamical Modeling of Speech Signals | Jón Guðnason, Háskólinn í Reykjavík | Sigurður Freyr Hafstein, Háskólinn í Reykjavík | 1 ár | 4.400.000 kr. |
2011 | The ICT Policy Support Program | Baltic and Nordic Parts of the European Open Linguistic Infrastructure (META-NORD) | Tilde SIA (Lettland) | Københavns Universitet (Danmörk), Tartu Ulikool (Eistland), Universitetet i Bergen (Noregur), Helsingin yliopisto (Finnland), Háskóli Íslands (Máltæknisetur), Institute of Lithuanian Language (Litháen), Göteborgs Universitet (Svíþjóð) | 2 ár | 2.250.000 EUR |
2010 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Ítarleit í íslenskum málsöfnum á vefnum | Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Ásta Svavarsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | 3 mán. | 420.000 kr. |
2010 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Íslensk staðalmálheild | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík; Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | 3 mán. | 420.000 kr. |
2010 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Endurbættur hlutaþáttari fyrir íslensku | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands; Jón Eðvald Vignisson, CLARA | 3 mán. | 280.000 kr. |
2009 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Mörkun og leiðrétting nýrrar málheildar | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | 3 mán. | 280.000 kr. |
2009 | Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) | Hagkvæmni máltækni utan ensku - íslenska tilraunin | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík; Matthew J. Whelpton, Háskóli Íslands; Kristín Bjarnadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Anthony Kroch og Joel Wallenberg, University of Pennsylvania; Mikel L. Forcada, Universitat d'Alacant | 3 ár | 45 m.kr. |
2007 | Rannsóknasjóður | Aukin mörkunarnákvæmni íslensks texta | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands; Sigrún Helgadóttir, Orðabók Háskólans | 2 ár | 3,1 m.kr. |
2007 | Rannsóknasjóður | Samhengisfrjáls ritvilluleit | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík; Sigrún Helgadóttir, Orðabók Háskólans | 2 ár | 3,1 m.kr. |
2006 | Rannsóknasjóður | Hlutaþáttun íslensks texta | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík; Sigrún Helgadóttir, Orðabók Háskólans | 1 ár | 3,8 m.kr. |
2006 | Háskóli Íslands | Samhengisháð ritvilluleit | Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík; Sigrún Helgadóttir, Orðabók Háskólans | 1. verðlaun í hugmynda-samkeppni | 500.000 kr. |
2006 | Nýsköpunarsjóður námsmanna | Nýtings stórs orðasafns við mörkun íslensks texta | Hrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík | Kristín Bjarnadóttir, Orðabók Háskólans | 3 mán. | 220.000 kr. |