MÁLTÆKNISETUR

Rannsóknarsetur í máltækni


FYRIRLESTRARÖÐ

Frá árinu 2006 hefur Máltæknisetur haldið röð fyrirlestra á sviði máltækni. Sérhver fyrirlestur hefur verið sóttur af 15-60 manns:

DagurStaðurTitillFyrirlesari
08.01.2013Skrambi - nýtt stafsetningar- og málfarsleiðréttingartól fyrir íslenskan textaJón Friðrik Daðason og Kristín Bjarnadóttir, Háskóli Íslands
29.03.2012An example of corpus-driven quantitative approaches to the study of linguistic variation in EnglishJavier Pérez-Guerra, University of Vigo
31.01.2012MerkOr: merkingarnet fyrir íslenska máltækniAnna Björk Nikulásdóttir, Háskóli Íslands
06.12.2011HRMörkun íslensku: Þróun undanfarinna áraHrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík
08.11.2011Multimodal conversation analysis of institutionalized political TV interviewSigrún M. Ammendrup, Háskóli Íslands
24.08.2011Útgáfuhátíð IcePaHC, sögulega íslenska trjábankansJoel Wallenberg, Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands
02.11.2010Leiðrétting á ljóslesnum textumKristín Bjarnadóttir og Jón Friðrik Daðason, Háskóli Íslands
13.10.2010HRTalgreining á íslenskuJón Guðnason, Oddur Kjartansson, Jökull Jóhannsson, Einar Pétursson, Háskólinn í Reykjavík
25.05.2010HRNLP-post-processing of OCR-output of business cardsBettina Harriehausen-Mühlbauer, University of Applied Sciences, Darmstadt
20.01.2009HRCorrecting a PoS-tagged corpus using three complementary methodsHrafn Loftsson, Háskólinn í Reykjavík
02.12.2008HRCombiTagger: A system for developing combined taggersVerena Henrich og Timo Reuter, University of Applied Sciences, Darmstadt
24.11.2008The linguistic utility of tagging IcelandicJoel Wallenberg, University of Pennsylvania
26.06.2008SÁMYou shall know a word by the company it keepsLou Burnard, Oxford University
20.05.2008HRElectronic grammar checking in natural languagesBettina Harriehausen-Mühlbauer, University of Applied Sciences, Darmstadt
07.03.2008HRGrammar-based language technology as an answer to the challenges facing Icelandic and other circumpolar languagesTrond Trosterud, University of Tromsø
07.03.2008HRLanguage technology for Sámi, Faroese and Greenlandic: A presentation of ongoing work in TromsøTrond Trosterud, University of Tromsø
08.01.2008HRVefþulan: Laganemar, lesblindir, léttar fréttir, lygimál og klámHelga Waage, Hexia.net
11.12.2007BÍN og börnin hennarHjálmar Gíslason, Síminn ehf., Kristín Bjarnadóttir, AMI
06.11.2007HRVélræn gerð samheitaorðabókarFrank A. B. Cassata, RU
17.04.2007HRAchieving Dynamic Turntaking in Multimodal HumanoidsKristinn R. Thorisson, RU
06.03.2007Sjálfvirk greining merkingarvensla úr Íslenskri orðabókAnna Björk Nikulásdóttir, University of Heidelberg
06.02.2007HROrðflokksmörkun íslensks texta: Tilraunir með sameiningu og samsetningu á mörkurumHrafn Loftsson, RU
09.01.2007Raddþekking með cepstrum framsetningu á raddlindJón Guðnason, Imperial College
03.01.2007HRTalgreinikerfi fyrir íslenskuArnar Þór Jensson, Tokyo Institute of Technology
05.12.2006Vélrænar þýðingar milli tungumálaStefán Briem